Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss 2021
Fimleikanámskeið fyrir börn fædd 2008 – 2015
Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika. Ekki þarf að hafa verið í fimleikum áður til að geta sótt námskeiðið. Æfingarnar verða í Baulu, íþróttahúsinu við Sunnulækjarskóla.
Í boði eru vikurnar 14. – 18.júní, 21. – 25.júní, 28. – 30.júní, 3. – 6.ágúst og 9. – 12. ágúst. Hægt verður að skrá sig á stakar vikur.
Verð fyrir 1 viku er kr 5.000.
Fimleikanámskeið fyrir börn fædd 2013 – 2015
Mánudaga – fimmtudaga kl. 9:00 – 11:30
Fimleikanámskeið fyrir drengi fædda 2008 – 2012 (fyrir þá sem ekki eru skráðir í deildina)
Mánudaga – fimmtudaga kl. 10:00 – 12:00.
Fimleikanámskeið fyrir stúlkur fæddar 2011 og 2012 (fyrir þær sem ekki eru skráðar í deildina)
Þriðjudaga – fimmtudaga kl. 10:00 – 12:00.
Fimleikanámskeið fyrir stúlkur fæddar 2008 – 20011 (fyrir þær sem ekki eru skráðar í deildina)
Mánudaga og fimmtudaga kl. 11:00 – 13:00
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 11:00 – 13:30
Skráning fer fram inni á selfoss.felog.is frá og með 20.maí.