Fullorðnir

Áhugavert námskeið í hleðslutækni o.fl.

Torfið - námskeið í hleðslutækni o.fl. í Íslenska bænum

Námskeið í hleðslutækni og torfbyggingafræðum, sjálfbærni og óáþreifanlegum menningararfi, staðbundnum og vistvænum arkitektúr. Hleðsluskólinn og Íslenski bærinn standa fyrir námskeiði í íslenskri hleðslutækni í samstarfi við Listaháskóla Íslands.
Skemmtilegur hlaupahópur

Frískir Flóamenn - hlaupahópur

Frískir Flóamenn, hlaupahópur