Heilsuefling eldri borgara
Sveitarfélagið býður öllum eldri borgurum að sækja tíma hjá henni Berglindi sem hefur verið að sjá um námskeiðið Heilsuefling fyrir eldri borgara
Námskeiðið verður í 4 vikur og byrjar þriðjudaginn 7. júní- 1.julí
Námskeiðið er eftirfarandi daga:
Mánudaga: 13-14
Þriðjudaga: 10:30-11:30
Fimmtudaga: 10:30-11:30
Námskeiðið er kennt úti á íþróttavelli á Selfossi. Hvetjum við alla til þess að mæta og prófa og vonandi vera með í þessar 4 vikur.
Léttar æfingar með eigin líkamsþyngd, lóðum, teygjum ofl búnaði. Allir stjórna sínum hraða og fá verkefni við hæfi
Námskeiðið er frítt og er aðgangur ótakmarkaður.