Ýmislegt skemmtilegt í gangi hjá handboltanum í sumar

Handbolti Umf. Selfoss í sumar

Handknattleiksdeild umf. Selfoss mun bjóða upp á handboltaæfingar út júní, iðkendum að kostnaðarlausu til að koma til móts við þann tíma sem iðkendur misstu í vetur vegna Covid-19 faraldursins. Vetrar æfingataflan gildir til sunnudagsins 13.júní, eftir það taka við sumaræfingar í þrjár vikur til 1.júlí
Áhugavert námskeið í hleðslutækni o.fl.

Torfið - námskeið í hleðslutækni o.fl. í Íslenska bænum

Námskeið í hleðslutækni og torfbyggingafræðum, sjálfbærni og óáþreifanlegum menningararfi, staðbundnum og vistvænum arkitektúr. Hleðsluskólinn og Íslenski bærinn standa fyrir námskeiði í íslenskri hleðslutækni í samstarfi við Listaháskóla Íslands.
skemmtilegar hugmyndir fyrir fjallgöngur með fjölskyldunni

Fjölskyldan á fjallið

Fjölskyldan á fjallið Fjölskyldan á fjallið er nýtt verkefni í sveitarfélaginu Árborg sem unnið er í samvinnu við Heilsueflandi samfélag og ferðafélag barnanna. Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar, upplifa fallegu náttúruna okkar og skapa eftirminnilegar minningar saman. 
Námskeið í sumar fyrir eldri borgara

Heilsuefling eldri borgara

Heilsuefling eldri borgara Sveitarfélagið býður öllum eldri borgurum að sækja tíma hjá henni Berglindi sem hefur verið að sjá um námskeiðið Heilsuefling fyrir eldri borgara
Skemmtileg sveitanámskeið á Baugsstöðum

Sveitanámskeið Gobbigobb 2021

Sveitanámskeið Gobbigobb 2021 Í sumar verður aftur boðið upp á sveitanámskeið fyrir káta krakka á aldrinum 5 - 13 ára. Tvennskonar námskeið verða í boði: Sveitanámskeið og pollanámskeið. Inntak námskeiðanna er leikur, gleði og nánd við náttúruna og dýrin.
Fjölbreyttar og skemmtilegar smiðjur í sumar hjá Zelsiuz fyrir 5.-7. bekk

Sumarsmiðjur Zelsiuz fyrir börn fædd 2008-2010

Félagsmiðstöðin Zelsiuz ætlar að standa fyrir sumarsmiðjum fyrir krakka sem voru í 5. -7. bekk síðastliðinn vetur. Smiðjurnar verða í boði frá 14. júní til 23. júlí. Hægt er að skrá sig í stakar smiðjur, heilan dag eða heila viku.
skemmtilegur ferðahópur fyrir börn og fjölskyldur

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélag barnanna var stofnað árið 2019 af Díönu Gestsdóttur í samstarfi við Ferðafélag Árnesinga og tilheyra bæði félögin undir Ferðafélag Íslands. Marmkið ferðafélagsins er að hvetja börn og fjölskyldur til útivistar, upplifa okkar fallegu náttúru og skapa dýrmætar minningar saman.
Skemmtilegur hlaupahópur

Frískir Flóamenn - hlaupahópur

Frískir Flóamenn, hlaupahópur

 

Sumarnámskeið hjá Crossfit Selfoss fyrir 12-14 ára

Crossfit sumarnámskeið fyrir unglinga 12-14 ára

Skemmtilegt Crossfit sumarnámskeið hjá Crossfit Selfoss fyrir unglinga 12-14 ára.
Skemmtileg sumarnámskeið í Crossfit

Crossfit sumarnámskeið fyrir krakka 8-11 ára

Skemmtilegt Crossfit sumarnámskeið hjá Crossfit Selfoss fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára