0-5 ára

skemmtilegur ferðahópur fyrir börn og fjölskyldur

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélag barnanna var stofnað árið 2019 af Díönu Gestsdóttur í samstarfi við Ferðafélag Árnesinga og tilheyra bæði félögin undir Ferðafélag Íslands. Marmkið ferðafélagsins er að hvetja börn og fjölskyldur til útivistar, upplifa okkar fallegu náttúru og skapa dýrmætar minningar saman.
Dansnámskeið í sumar hjá Dansakademíunni

Dansnámskeið í sumar hjá Dansakademíunni

Stutt dansnámskeið fyrir börn og unglinga þar sem áhersla er lögð á dansgleði og skemmtun í tímum ásamt því að læra grunnspor í jazzballett. Námskeiðin eru tilvalin fyrir þá sem vilja prófa að dansa, ekki er gerð krafa um neinn grunn í dansi.
Vornámskeið í sundi verður í gangi í Sundhöll Selfoss

Vornámskeið í Sundi

Dagana 14-24. júní verður árlegt vornámskeið Sunddeildar umf.Selfoss haldið í gömlu innilauginni í Sundhöll Selfoss. Kennt verður fyrir  hádegi virka daga í alls 8 skifti í 45 mínútur í senn. Námskeiðið er fyrir börn fædd 2015 og 2016 en eldri börn eru velkomin.