Image
- Dagsetningar og aldursskiptingar á námskeiðum
- 3-4 ára = 8.-22.júní á þriðjudögum kl.16:30-17:15
- 4-5 ára = 27.maí-10.júní á fimmtudögum kl.16:30-17:15
- 6-8 ára = 3.-15.júní á þriðjudögum og fimmtudögum kl.14:30-15:30
- 9-12 ára = 3.-15.júní á þriðjudögum og fimmtudögum kl.15:30-16:30
- 15 ára og eldri = 8.-22.júní á þriðjudögum kl.17:30-18:45
- Kostnaður námskeiðs
- 3-4 ára = 7.900kr.
- 4-5 ára = 7.900kr.
- 6-8 ára =7.900kr.
- 9-12 ára = 7.900kr.
- 15 ára og eldri = 4.900kr.
- Hvers eðlis námskeiðin eru,- innihaldslýsing
- Stutt dansnámskeið fyrir börn og unglinga þar sem áhersla er lögð á dansgleði og skemmtun í tímum ásamt því að læra grunnspor í jazzballett. Námskeiðin eru tilvalin fyrir þá sem vilja prófa að dansa, ekki er gerð krafa um neinn grunn í dansi.
- Símanúmer sem hægt er að hringja í og tölvupóstur til að fá nánari upplýsingar
- Best er að hafa samband í tölvupósti dansakademian@dansakademian.is eða á Facebook síðu skólans, Dansakademían, annars er hægt að hafa samband í síma 695-7494
- Hvar námskeiðin fara fram
- Námskeiðin fara fram í Vallaskóla
- Hvenær og hvernig skráningu á námskeið er háttað. Gott að senda inn tengla á skráningarsíður ef þær eru fyrir hendi.
- Skráning fer fram á https://arborg.felog.is
- Hverjir séu í ábyrgð fyrir tilteknu námskeiði.
- Dansakademían, skólastjórnendur og kennarar: Ástrós Guðjónsdóttir, Guðmunda Pálmadóttir og Inga Sjöfn Sverrisdóttir
Staður
Símanúmer
6957494
Tölvupóstur
Vefsíða
Annað
https://www.facebook.com/dansakademian