16 - 18 ára

Dansnámskeið í sumar hjá Dansakademíunni

Dansnámskeið í sumar hjá Dansakademíunni

Stutt dansnámskeið fyrir börn og unglinga þar sem áhersla er lögð á dansgleði og skemmtun í tímum ásamt því að læra grunnspor í jazzballett. Námskeiðin eru tilvalin fyrir þá sem vilja prófa að dansa, ekki er gerð krafa um neinn grunn í dansi.
skemmtilegar sumaræfingar í Motocross

Motocrossdeild Umf. Selfoss - sumaræfingar

Motocrossdeild Umfs. Selfoss Það verður líf og fjör hjá okkur í sumar eins og undanfarin ár. Æfingar hefjast í byrjun júní. Boðið verður upp á æfingar í tveimur hópum, fyrir yngri og óreyndari og svo hópur fyrir eldri.
Myndlistanámskeið fyrir börn og unglinga í Íslenska bænum

Íslenski bærinn - Barna- og unglinganámskeið í myndlist

Tvö myndlistarnámskeið, fyrir börn á aldrinum 8 til 13 ára og ungmenni 14-18 ára, verða haldin í Íslenska bænum í Austur-Meðalholtum, í Flóahreppi sumarið 2020.
Frjálsíþróttasumarbúðirnar verða haldnar í 13. sinn í sumar

Frjálsíþróttasumarbúðir 2021

Við erum búin að opna fyrir skráningar fyrir Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ sem haldnar verða á Selfossi. Í fyrra gekk vel að halda sumarbúðirnar í þessum Covid faraldri.

Taekwondo æfingar verða í gangi í sumar

Taekwondo æfingar í sumar

Það verða sumaræfingar í boði fyrir alla iðkendur deildarinnar í júní 2021 og verða æfingarnar með svipuðu sniði og áður.