12 - 13 ára

Ýmislegt skemmtilegt í gangi hjá handboltanum í sumar

Handbolti Umf. Selfoss í sumar

Handknattleiksdeild umf. Selfoss mun bjóða upp á handboltaæfingar út júní, iðkendum að kostnaðarlausu til að koma til móts við þann tíma sem iðkendur misstu í vetur vegna Covid-19 faraldursins. Vetrar æfingataflan gildir til sunnudagsins 13.júní, eftir það taka við sumaræfingar í þrjár vikur til 1.júlí
Skemmtileg sveitanámskeið á Baugsstöðum

Sveitanámskeið Gobbigobb 2021

Sveitanámskeið Gobbigobb 2021 Í sumar verður aftur boðið upp á sveitanámskeið fyrir káta krakka á aldrinum 5 - 13 ára. Tvennskonar námskeið verða í boði: Sveitanámskeið og pollanámskeið. Inntak námskeiðanna er leikur, gleði og nánd við náttúruna og dýrin.
Fjölbreyttar og skemmtilegar smiðjur í sumar hjá Zelsiuz fyrir 5.-7. bekk

Sumarsmiðjur Zelsiuz fyrir börn fædd 2008-2010

Félagsmiðstöðin Zelsiuz ætlar að standa fyrir sumarsmiðjum fyrir krakka sem voru í 5. -7. bekk síðastliðinn vetur. Smiðjurnar verða í boði frá 14. júní til 23. júlí. Hægt er að skrá sig í stakar smiðjur, heilan dag eða heila viku.
skemmtilegur ferðahópur fyrir börn og fjölskyldur

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélag barnanna var stofnað árið 2019 af Díönu Gestsdóttur í samstarfi við Ferðafélag Árnesinga og tilheyra bæði félögin undir Ferðafélag Íslands. Marmkið ferðafélagsins er að hvetja börn og fjölskyldur til útivistar, upplifa okkar fallegu náttúru og skapa dýrmætar minningar saman.
Sumarnámskeið hjá Crossfit Selfoss fyrir 12-14 ára

Crossfit sumarnámskeið fyrir unglinga 12-14 ára

Skemmtilegt Crossfit sumarnámskeið hjá Crossfit Selfoss fyrir unglinga 12-14 ára.
Dansnámskeið í sumar hjá Dansakademíunni

Dansnámskeið í sumar hjá Dansakademíunni

Stutt dansnámskeið fyrir börn og unglinga þar sem áhersla er lögð á dansgleði og skemmtun í tímum ásamt því að læra grunnspor í jazzballett. Námskeiðin eru tilvalin fyrir þá sem vilja prófa að dansa, ekki er gerð krafa um neinn grunn í dansi.
Fjörug knattspyrnunámskeið í sumar hjá Umf. Selfoss

Knattspyrna Umf.Selfoss - sumarnámskeið

Knattspyrnusumarið 2021 verður mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Knattspyrnudeild Selfoss býður upp á fjölmörg flott sumarnámskeið fyrir áhugasama og fjöruga krakka.
skemmtilegar sumaræfingar í Motocross

Motocrossdeild Umf. Selfoss - sumaræfingar

Motocrossdeild Umfs. Selfoss Það verður líf og fjör hjá okkur í sumar eins og undanfarin ár. Æfingar hefjast í byrjun júní. Boðið verður upp á æfingar í tveimur hópum, fyrir yngri og óreyndari og svo hópur fyrir eldri.
Myndlistanámskeið fyrir börn og unglinga í Íslenska bænum

Íslenski bærinn - Barna- og unglinganámskeið í myndlist

Tvö myndlistarnámskeið, fyrir börn á aldrinum 8 til 13 ára og ungmenni 14-18 ára, verða haldin í Íslenska bænum í Austur-Meðalholtum, í Flóahreppi sumarið 2020.
Frjálsíþróttasumarbúðirnar verða haldnar í 13. sinn í sumar

Frjálsíþróttasumarbúðir 2021

Við erum búin að opna fyrir skráningar fyrir Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ sem haldnar verða á Selfossi. Í fyrra gekk vel að halda sumarbúðirnar í þessum Covid faraldri.