6-7 ára

Leikja- og júdónámskeið verður í gangi í sumar.

Júdónámskeið UMF. Selfoss

Leikja- og júdónámskeið UMFS Júdódeild Selfoss býður uppá fjölbreytt námskeið þar sem blandað er saman skemmtilegum leikjum, styrktaræfingum og farið yfir grunnatriði í júdó. Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust. Hentar bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa verið í júdó áður, bæði stráka og stelpur.
SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2021. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2015-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla.

SELFOSS-KARFA Sumarnámskeið

SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2021. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2015-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla.
Reiðskóli Sleipnis og Oddnýjar Láru verður í gangi í sumar

Reiðskóli Sleipnis og Oddnýjar Láru

Reiðskóli Oddnýjar Láru og Sleipnis verður haldin á Selfossi í sumar, umsjónarmaður er Oddný Lára Guðnadóttir.