Selfoss

Taekwondo æfingar verða í gangi í sumar

Taekwondo æfingar í sumar

Það verða sumaræfingar í boði fyrir alla iðkendur deildarinnar í júní 2021 og verða æfingarnar með svipuðu sniði og áður.
Teikninámskeið verður í sumar í Sunnulækjarskóla

Teikninámskeið

Í sumar bjóðum við upp á teikninámskeið á Selfossi fyrir börn á aldrinum 8 - 13 ára (fædd 2008-2013)
SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2021. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2015-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla.

SELFOSS-KARFA Sumarnámskeið

SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2021. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2015-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla.
Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið sem stendur yfir í júnímánuð í Bókasafni Árborgar fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Þema sumarlestursins í ár er barnabókahöfundurinn frægi Astrid Lindgren og bókaheimurinn hennar.

Sumarlestur2021

Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið sem stendur yfir í júnímánuð í Bókasafni Árborgar fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Þema sumarlestursins í ár er barnabókahöfundurinn frægi Astrid Lindgren og bókaheimurinn hennar.
Reiðskóli Sleipnis og Oddnýjar Láru verður í gangi í sumar

Reiðskóli Sleipnis og Oddnýjar Láru

Reiðskóli Oddnýjar Láru og Sleipnis verður haldin á Selfossi í sumar, umsjónarmaður er Oddný Lára Guðnadóttir.