10 - 11 ára

SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2021. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2015-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla.

SELFOSS-KARFA Sumarnámskeið

SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2021. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2015-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla.
Listin að leika sér - leiklistarnámskeið við Ströndina.  Leikkonan og leikstjórinn Hera Fjord býður upp á í samvinnu við Ungmennafélag Eyrarbakka leiklistarnámskeið á Stað, Eyrarbakka í sumar.

Listin að leika sér - leiklistarnámskeið við Ströndina

Listin að leika sér - leiklistarnámskeið við Ströndina Hera Fjord, Rebekka Magnúsdóttir og Ungmennafélag Eyrarbakka bjóða upp á leiklistarnámskeið á Stað, Eyrarbakka í sumar.   Markmiðið er að þátttakendur læri undirstöðuatriðin í leiklist, kynnist hugmynda- og samvinnu, hljóti aukna sjálfsþekkingu og samkennd, bæti sjálfstraust sitt og gleði.
Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið sem stendur yfir í júnímánuð í Bókasafni Árborgar fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Þema sumarlestursins í ár er barnabókahöfundurinn frægi Astrid Lindgren og bókaheimurinn hennar.

Sumarlestur2021

Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið sem stendur yfir í júnímánuð í Bókasafni Árborgar fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Þema sumarlestursins í ár er barnabókahöfundurinn frægi Astrid Lindgren og bókaheimurinn hennar.
Reiðskóli Sleipnis og Oddnýjar Láru verður í gangi í sumar

Reiðskóli Sleipnis og Oddnýjar Láru

Reiðskóli Oddnýjar Láru og Sleipnis verður haldin á Selfossi í sumar, umsjónarmaður er Oddný Lára Guðnadóttir.