Taekwondo æfingar í sumar
Það verða sumaræfingar í boði fyrir alla iðkendur deildarinnar í júní 2021 og verða æfingarnar með svipuðu sniði og áður.
Æfingarnar byrja miðvikudaginn 2. júní og er út mánuðinn.
Þjálfarar í sumar verða Daníel Jens Pétursson 4.dan og Björn Jóel Björgvinsson 2.dan.
12 ára og yngri(öll belti):
Mánudagar 17:00-17:55
Miðvikudagar 17:00-17:55
Fimmtudagar 17:00-17:55
13 ára og eldri(öll belti):
Mánudagar 18:00-19:30
Miðvikudagar 18:00-19:30
Fimmtudagar 18:00-19:30
Skráningar skal senda á tkd@umfs.is
verð: 10.000 kr.
S:847-5021
Kv Daníel Jens
Yfirþjálfari Taekwondo deildar Selfoss